fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Einn sá besti í sögunni gæti gefið Usain Bolt líflínu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið erfiðlega hjá fyrrum spretthlauparanum Usain Bolt að finna sér knattspyrnufélag.

Bolt hefur undanfarna mánuði reynt að finna sér lið og hefur farið á reynslu hjá nokkrum félögum.

Hann yfirgaf Central Coast Mariners í Ástralíu fyrr í mánuðinum en hann náði ekki að semja við liðið.

Hann gaf svo út að hann myndi gefa þessu út mánuðinn og gæti svo gefið drauminn upp á bátinn ef ekkert gengur.

Samkvæmt fréttum dagsins mun Bolt fá líflínu frá hinum goðsagnarkennda Diego Maradona.

Maradona er þjálfari Dorados í næst efstu deild í Mexíkó og var hrifinn af Bolt er hann sá hann spila góðgerðarleik fyrr á árinu.

Eini vandinn eru þó launin sem Dorados þyrfti að borga Bolt en Maradona leitar nú að styrkaraðilum sem gætu hjálpað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham