fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Allir leikir Íslands árið 2018 – Hörmulegt gengi

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gengið mjög erfiðlega hjá íslenska karlalandsliðinu árið 2018 og viljum við gleyma þessu ári sem fyrst.

Ísland spilaði þó á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti sem var frábært. Þar duttum við úr leik í riðlakeppninni.

Það þóttu vera ákveðin vonbrigði eftir að hafa komist í 8-liða úrslit EM árið 2016.

Ísland spilaði 14 leiki árið 2018 en aðeins einn af þeim vannst. Það var fyrsti leikur ársins gegn Indónesíu.

Sá leikur endaði með 4-1 sigri Íslands en Albert Guðmundsson skoraði þá þrennu.

Níu af þessum 14 leikjum enduðu með tapi sem er gríðarlega slæm tölfræði miðað við síðustu ár.

Hér má sjá alla leiki Íslands árið 2018.

14. janúar – Indónesía 1-4 Ísland

23. mars – Mexíkó 3-0 Ísland

27. mars – Perú 3-1 Ísland

2. júní – Ísland 2-3 Noregur

7. júní – Ísland 2-2 Gana

16. júní – Ísland 1-1 Argentína

22. júní – Ísland 0-2 Nígería

26. júní – Ísland 1-2 Króatía

8. september – Sviss 6-0 Ísland

11. september – Ísland 0-3 Belgía

11. október – Frakkland 2-2 Ísland

15. október – Ísland 1-2 Sviss

15. nóvember – Belgía 2-0 Ísland

19. nóvember – Katar 2-2 Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir