fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Íslands og Katar en um er að ræða vináttuleik sem er spilaður í Eupen í Belgíu.

Ísland lenti undir strax í byrjun leiks en leikmaður Katar skoraði þá með frábæru skoti úr aukaspyrnu.

Nú rétt í þessu vorum við að jafna metin en það var Ari Freyr Skúlason sem gerði markið.

Arnór Sigurðsson gerði vel og fiskaði aukaspyrnu fyrir utan teig sem Ari tók svo stuttu síðar.

Spyrna Ara var virkilega góð og fór í stöng og inn en átti þó viðkomu í markmanni Katar.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir