fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson er orðinn fastamaður í liði Liverpool en hann kom til félagsins frá Hull á síðustu leiktíð.

Robertson yfirgaf Hull eftir fall úr efstu deild en tímabilið áður var hann nálægt því að fara annað.

Stoke City hafði áhuga á að fá Robertson í sínar raðir en hann tók svo ákvörðun um að hætta við þau skipti.

,,Stoke hafði nokkuð mikinn áhuga á mér. Mark Hughes var aðdáandi og við ræddum aðeins við þá,“ sagði Robertson.

,,Ég hugsaði með mér að það væri mjög góður möguleiki, þeir enduðu í efri hlutanum á því tímabili og ég reyndi að koma mér þangað.“

,,Ég hugsaði að þeir hefðu mikinn áhuga og undir Hughes þá voru þeir að spila góðan fótbolta.“

,,Þeir voru með Erik Pieters og ég var ekki viss um hvort ég yrði varamaður fyrir hann því hann hafði átt frábært tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir