fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Kynning

Magna Tiles: Þroskaleikföng fyrir skapandi krakka

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkunnarorð Magna Tiles eru stærðfræði – vísindi – sköpun. Um er að ræða stórsniðuga segulmagnaða flata kubba sem hægt er að setja saman á óendanlega marga vegu.

ABC Skólavörur

Kubbarnir eru með gegnsæjar hliðar í sterkum litum og seglarnir eru sterkir þannig að þeir standa uppi á eigin spýtur. Kubbarnir byggjast upp á stærðfræðiformum sem gaman er að prófa sig áfram með. Þeir eru auðveldir í notkun og hægt er að byggja og skapa stóra, trausta og áhugaverða hluti. Magna Tiles eru byggðir til að endast í mörg ár.

ABC Skólavörur

 

Leikur sem virkjar hæfileika

Magna Tiles hefur ótrúleg áhrif á rýmisgreind barna og hjálpar þeim að þróa með sér hæfileika í raunvísindum og stærðfræði. Það besta við Magna Tiles er að þetta gerist allt í leik. Seglakubbarnir hafa notið gífurlegra vinsælda meðal barna á öllum aldri. Að sögn bæði foreldra og leikskólakennara geta börn setið tímunum saman við að stafla, raða, telja og smella saman sköpun sinni.

ABC Skólavörur

Magna Tiles Qubix

Einnig fæst Magna Tiles Qubix. Hér er um að ræða ferhyrnda – þríhyrnda – sexhyrnda kubba. Þessir kubbar eru stórskemmtileg viðbót við Magna Tiles kubbana og er hægt að kubba þeim á Magna Tiles plöturnar.

ABC SkólavörurABC Skólavörur

 

 

Magna Tiles og Magna Tiles Qubix fást hjá ABC Skólavörur,

Stangarhyl 5, 110 Reykjavík

Nánari upplýsingar má nálgast á abcskolavorur.is

Sími: 588-0077

Netfang: abcskolavorur@abcskolavorur.is

ABC SkólavörurABC Skólavörur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7