fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Lovren kallaði Spánverja aumingja – Stjórinn ætlar að ræða við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króata, ætlar að ræða við varnarmanninn Dejan Lovren á næstunni.

Lovren kom sér í fréttirnar á dögunum eftir sigur Króatíu á Spáni en þar mætti hann Sergio Ramos.

,,Haha, 3-2. Talaðu núna vinur! Spánverjar eru hópur af aumingjum,“ sagði Lovren á Instagram eftir 3-2 sigur Króata.

Lovren og Ramos hafa rifist undanfarnar vikur eftir að sá fyrrnefndi vildi meina að hann væri ekki eins mistækur og Ramos.

Dalic tekur ekki vel í þetta og ætlar að ræða við sinn mann um málið.

,,Ég mun persónulega ræða við Dejan en það samtal verður á milli okkar og hópsins. Ég vil ekki ræða um þetta opinberlega,“ sagði Dalic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“