fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Kona fer í stríð hlaut kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LUX, kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins voru afhent í dag og hlaut íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð verðlaunin, en myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni. Verðlaunin voru afhent í hádeginu í dag í Strasbourg af Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins sem Benedikt sjálfur tók við.

Hlaut kvikmyndin flest atkvæða þingmanna Evrópuráðsins, en myndirnar Styx og The other side of everything lentu í öðru og þriðja sæti. Allar myndirnar sem hlutu verðlaun þetta árið eiga það sameiginlegt að kona fer með aðalhlutverkið í myndunum.

Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur hlotið fjölda verðlauna ásamt því að vera tilnefnd til fjölda verðlauna, nú síðast hlaut myndin kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Fókus
Í gær

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda