fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

JFDR hélt súkkulaðitónleika – Nýjasta platan kom út sem súkkulaðistykki

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn hélt tónlistarkonan Jófríður Ákadóttur, betur þekkt undir nafninu JFDR einstaka tónleika í súkkulaðismiðju Omnom vegna útkomu smáskífunnar Gravity.

Smáskífa Jófríðar var gefin út sem Matcha-Lime súkkulaðiplata frá Omnom og var platan hönnuð í samstarfi við Jófríði. Hverri súkkulaðiplötu fylgir kóði til að hlaða niður smáskífunni. 

Tónleikarnir fóru fram í húsakynnum Omnom og fengu gestir sérstaka te seremóníu á vegum Omnom áður en tónleikarniru hófust.

„Mig hefur lengi dreymt um að gera súkkulaðiplötu – að finna leið til þess að búa til tónlist og gefa út á annan hátt en gamli geisladiskurinn og vínyl platan bjóða upp á. Bæði súkkulaði og te eru fyrirbæri sem ég tengi við seremóníur eða athafnir, bæði eiga sögu og hafa kraftinn til að breyta líðan og stemningu – dálítið eins og tónlist. Ég er virkilega ánægð með að hafa fengið tækifæri til að taka þátt í þessu verkefni, samtvinningi hljóðs, bragðs, áferðar og myndlistar,” segir Jófríður.

Kjartan Gíslason, stofnandi Omnom og súkkulaðigerðarmaður tekur undir orð Jófríðar, „Við elskum að prófa nýja hluti og vinna með hæfileikaríku fólki eins og Jófríði. Við erum ótrúlega ánægð með útkomuna á Matcha-Lime súkkulaðiplötunni.“

Myndirnar tóku Juliette Rowland og Timothy Lambreq.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli