fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Búið að opna Sæbraut

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sæbraut er lokuð í vestur frá Kringlumýrarbraut vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð upp úr klukkan 11.30 í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér rétt fyrir klukkan 12. Frekar upplýsingar um slysið eða hversu lengi lokunin varir liggja ekki fyrir.

Frétt uppfærð klukkan 13:00:

Búið er að opna fyrir umferð vestur Sæbraut við Kringlumýrarbraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi
Fréttir
Í gær

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien

„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag

Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“