fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þetta sagði Mourinho við leikmenn United eftir jafntefli við Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur greint frá því hvað hann sagði við leikmenn sína eftir 2-2 jafntefli við Chelsea um helgina.

Liðin gerðu jafntefli í fjörugum leik en Ross Barkley jafnaði fyrir Chelsea í uppbótartíma.

,,Það sem ég sagði við leikmenn mína var að reyna að ná því besta fram úr þeim tilfinningum sem voru eftir leik,“ sagði Mourinho.

,,Ég sagði þeim að halda í gleðina og stoltið vegna þess hversu góð frammistaðan var, hún á að gefa þeim sjálfstraust.“

,,En ég sagði þeim líka að halda í reiðina vegna þess hvernig úrslitin voru, til að halda sér gangandi og spila svona leik aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður