fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Manchester United tekur á móti Juventus í Meistaradeildinni.

Þarna mun Ronaldo heimsækja sitt gamla félag þar sem hann varð að einum besta knattspyrnumanni allra tíma.

Stuðningsmenn United elska Ronaldo og hann hefur alltaf talað fallega um félagið.

Ronaldo gekk í raðir United fyrir fimmtán árum og var ekki í nokkrum vafa um hæfileika sína.

,,Hann gekk inn í klefann með rosalegt sjálfstraust, þetta var svakalegt,“ segir Quinton Fortune sem var í herbúðum félagsins.

,,Hann gekk inn í klefann í fyrsta sinn og sagði við alla að hann væri bestur, hann talaði ekki fullkomna ensku en þú áttaðir þig á því hann átti við.“

,,Hann lagði meira á sig en allir aðrir og það kom í ljós seinna meir að það skilaði sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður