fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Ástralskir slökkviliðsmenn pósa með dýrum fyrir góðgerðardagatal – Myndir sem gætu kveikt elda í hjörtum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagatal ástralskra slökkviliðsmanna hefur verið gefið út síðan 1993, og á hverju ári rennur ágóðinn af sölu þess til verðugs málefnis, líkt og til Barnaspítala.

Myndatökum fyrir dagatalið 2019 er lokið og líkt og ávallt gleðja myndirnar hug og hjörtu. Í fyrra vöktu myndir af þeim með ketti og kettlinga mikil viðbrögð og deilingar á samfélagsmiðlum og töldu þeir því rétt að hafa sérstakt Katta dagatal í ár. Reyndar eru dagatölin fimm í ár: Slökkviliðsmenn með dýrum, hundum, köttum og heitir slökkviliðsmenn útgáta 1 og 2 (við þökkum kærlega fyrir!).

Í ár rennur ágóðinn af sölu dagatalanna til Australia Zoo Wildlife dýraspítalans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda