fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Klopp: Ekki rétti tíminn fyrir fyndið viðtal

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna í dag í 1-0 sigri á Huddersfield.

Mohamed Salah skoraði eina mark Liverpool í leiknum en Huddersfield var alls ekki mikið verri aðlinn í leiknum.

Klopp bað vin sinn David Wagner afsökunar eftir leikinn en hann er í dag þjálfari Huddersfield.

,,Þetta er ekki rétti tíminn fyrir fyndið viðtal,“ sagði Klopp í samtali við BT Sport en hann mætti í viðtalið ásamt Wagner.

,,Þetta var ekki góður leikur af okkar hálfu þó við höfum unnið 1-0. Við hefðum getað skorað úr fimm, sex eða sjö góðum stöðum ef ein sending hefði verið betri.“

,,Huddersfield spilaði mjög vel og við þurftum að berjast og ég er mjög stoltur af því. Ég sagði þó fyrirgefðu við hann eftir leikinn því við vorum heppnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“