fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Mynd sem ætti að gleðja flesta stuðningsmenn Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið rætt um framtíð framherjans Anthony Martial undanfarnar vikur en hann verður brátt samningslaus hjá Manchester United.

Óvíst er hvort Martial muni skrifa undir nýjan samning en samband hans við Jose Mourinho er sagt vera ansi slæmt.

Martial skoraði tvö mörk fyrir United í dag gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Martial var svo tekinn af velli ekki löngu eftir sitt annað mark en hann virtist þó taka ágætlega í þá ákvörðun Mourinho.

Miðað við viðbrögð Martial við skiptingu Mourinho er ekkert sem bendir til þess að honum sé illa við Portúgalann.

Mynd sem ætti að gleðja marga stuðningsmenn United en flestir vilja halda Frakkanum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild