fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Gylfi fær mest borgað

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. október 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel borgað en það er tekjuhæsta deild heims.

Lið í efstu deild á Englandi fá meira borgað en í öðrum stórum deildum Evrópu en sýningarrétturinn á leikjum liða gefur mikið.

Það er athyglisvert að skoða launahæstu leikmenn hvers liðs í efstu deild en það er ýmislegt sem kemur á óvart.

Nefna má Jermain Defoe hjá Bournemouth sem fær yfir 100 þúsund pund á viku en hefur ekki byrjað leik á tímabilinu.

Stórliðin borga þá sínum stjörnum miklu hærri upphæðir en smærri lið eins og við var að búast vegna peninga sem félögin fá fyrir þáttöku í Meistaradeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann en hann er launahæsti leikmaður Everton og fær 150 þúsund pund á viku.

Hér fyrir neðan má sjá launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal

Mesut Özil – 350 þúsund pund á viku

Bournemouth

Jermain Defoe – 105 þúsund pund á viku

Brighton

Jose Izquierdo – 45 þúsund pund á viku

Burnley

Robbie Brady – 35 þúsund pund á viku
Jack Cork – 35 þúsund pund á viku
Steven Defour – 35 þúsund pund á viku
Tom Heaton – 35 þúsund pund á viku
Jeff Hendrick – 35 þúsund pund á viku
Chris Wood – 35 þúsund pund á viku

Cardiff

Harry Arter – 20 þúsund pund á viku

Chelsea

Eden Hazard – 200 þúsund pund á viku

Crystal Palace

Wilfried Zaha – 130 þúsund pund á viku

Everton

Gylfi Þór Sigurðsson – 150 þúsund pund á viku

Fulham

Aleksandar Mitrovic – 50 þúsund pund á viku

Huddersfield

Alex Pritchard – 110 þúsund pund á viku

Leicester

Jamie Vardy – 100 þúsund pund á viku

Liverpool

Mohamed Salah – 200 þúsund pund á viku

Manchester City

Kevin de Bruyne – 350 þúsund pund á viku

Manchester United

Alexis Sanchez – 500 þúsund pund á viku

Newcastle United

Jonjo Shelvey – 70 þúsund pund á viku

Southampton

Danny Ings – 80 þúsund pund á viku
Manolo Gabbiadini – 80 þúsund pund á viku

Tottenham

Harry Kane – 200 þúsund pund á viku

Watford

Andre Gray – 70 þúsund pund á viku

West Ham United

Javier Hernandez – 140 þúsund pund á viku

Wolves

Ruben Neves – 50 þúsund pund á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra