fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mourinho fær frest til að svara fyrir ljótu orð sín – Á hliðarlínunni á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur fengið frest til að svara fyrir sig en hann er ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Mourinho er ákærður fyrir að segja hluti í myndavélina eftir dramatískan 3-2 sigur á Newcastle fyrr tæpum tveimur vikum.

,,Troddu þessu upp í rassgatið á þér, tíkarsonur,“ á Mourinho að hafa sagt á móðumáli síni.

Mourinho gæti fengið leikbann eða sekt fyrir þessa hegðun sína.

Mourinho getur því fengið að vera á hliðarlínunni þegar United heimsækir Chelsea. Mourinho þarf að svara fyrir sig næsta miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður