fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Mjög hissa á að hann hafi haldið starfinu eftir hörmulegt gengi á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea, er hissa á að Joachim Low hafi ekki verið rekinn frá Þýskalandi eftir HM í sumar.

Þýskaland spilaði hörmulega á HM í Rússlandi en liðinu tókst ekki að komast úr riðlakeppninni eftir að hafa sigrað mótið árið 2014.

Búist var við að Low myndi fá sparkið eftir mótið en hann er þó enn við stjórnvölin.

,,Ég var eins hissa og aðrir voru að hann hafi haldið starfinu eftir þetta,“ sagði Ballack.

,,Hann hefur unnið lengi með þessu liði og það væri hægt að segja að hlutirnir væru ekki að ganga þegar þú hefur verið svo lengi í sama starfinu.“

,,Ég óska þess að Low endi ferilinn þarna á toppnum því þegar þú ert með hæfileikaríka leikmenn þá talarðu ekki um annað sem var staðan fyrir HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður