fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Nirði sökkt af þýskum kafbát

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 27. janúar 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að Íslendingar væru á pappírunum hlutlaus þjóð í fyrri heimsstyrjöldinni, líkt og herraþjóðin Danmörk, var íslenskum skipum ekki vært á Atlantshafinu innan um beitiskip og kafbáta stórveldanna. Togarinn Njörður RE 36 var á siglingu vestan við eyna St. Kildu í Skotlandi þann 18. október árið 1918, aðeins þremur vikum fyrir stríðslok, þegar hann mætti þýska kafbátnum U-122. Kafbáturinn skaut níu skotum að Nirði án þess að hitta og tólf manna áhöfn hafði því tíma til að komast í björgunarbát. Tíunda skotið hæfði og Njörður sökk. Áhöfnin velktist um sæ í þrjá daga uns breskur togari fann hana og færði til Londonderry á Norður-Írlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til