fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Öfundar ekki Erik Hamren – ,,Ég held það verði erfitt hjá landsliðinu næstu árin“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals spáir því að miklir erfiðleikar verði hjá íslenska karlalandsliðinu næstu árin. Þetta kemur fram í viðtali við RÚV:

Ólafur stýrði landsliðinu á árum áður en þar tók hann inn unga leikmenn sem bera liðið uppi í dag.

Lars Lagerback og síðan Heimir Hallgrímsson tóku við góðu búi frá Ólafi sem skilaði liðinu inn á EM og HM.

„Auðvitað er árangur landsliðsins búinn að vera geggjaður undanfarin ár, hjá Lars og Heimi, og nánast farið fram úr væntingum flestra.“ sagði Ólafur við RÚV.

Hann telur að það verði erfitt fyrir Erik Hamren að leika eftir það sem Lagerback og Heimir gerðu.

„Ég held það verði erfitt hjá landsliðinu næstu árin. Nýi þjálfarinn [Erik Hamrén] er ekki öfundsverður af því hlutverki sem hann er að taka að sér. Það er eitthvað sem segir mér það. Þessi hópur er búinn að vera lengi saman og það er greinilega einhver þreyta inni í hópnum.“

„Þannig að ég held að þetta verði erfitt, en ég hef svo sem sagt það áður. Þeir eru náttúrulega ótrúlegir þessir drengir þeir gætu snúið þessu öllum saman við aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park