„Tilkynni, herra höfuðsmaður, sagði Svejk, – ekki geta allir verið fyndnir.
Þeir heimsku verða að fá að fljóta með, því að ef allir væru vitrir yrði
svo mikil skynsemi í veröldinni að annar hver maður yrði brjálaður.“
Jaroslav Hasek – Ævintýri góða dátans Svejks – þýðing: Karl Ísfeld