fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Didier Deschamps valinn þjálfari ársins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkinn Didier Deschamps hefur verið valinn þjálfari ársins af FIFA en þetta var staðfest í kvöld.

Verðlaunaafhending FIFA fer fram í London þessa stundina og kom Deschamps til greina ásamt Zinedine Zidane og Zlatko Dalic.

Zidane náði frábærum árangri með Real Madrid og vann Meistaradeildina í maí og Dalic kom Króatíu í úrslit HM.

Deschamps gerði enn betur og fór alla leið með franska liðið sem fagnaði sigri á mótinu í Rússlandi.

Deschamps hefur undanfarin sex ár verið landsliðsþjálfari Frakklands en hann var fyrir það þjálfari Monaco, Juventus og Marseille.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram