fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Hazard kaus ekki vin sinn sem besta leikmann heims en vonar að hann fái verðlaunin

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fáum við að vita hver verður valinn besti leikmaður ársins hjá FIFA en verðlaunaafhending fer fram í London.

Luka Modric, Mohamed Salah og Cristiano Ronaldo koma allir til greina en Modric var fyrr á árinu valinn leikmaður ársins hjá UEFA.

Það er talið líklegt að Modric vinni verðlaunin í kvöld en Ronaldo ákvað til að mynda ekki að mæta á afhendinguna í kvöld.

Eden Hazard, leikmaður Chelsea og Belgíu, kemur ekki til greina en hefur opinberað hvern hann valdi sem besta leikmann heims.

,,Ég kaus Luka Modric en Mohamed Salah er vinur minn svo ég vona að hann vinni,“ sagði Hazard.

Salah og Hazard voru um tíma saman hjá Chelsea en sá fyrrnefndi náði sér ekki á strik og fór til Ítalíu.

Eftir dvöl hjá Fiorentina og Roma var Salah svo seldur til Liverpool þar sem hann hefur gert frábæra hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina