fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik FH og Vals – Dion slakur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann Íslandsmeistara Vals í Pepsi-deild karla í dag en liðin áttust við á Kaplakrikavelli í næst síðustu umferð sumarsins.

Valur hefði getað tryggt sér titilinn með sigri en það voru heimamenn sem höfðu betur. Eddi Gomes sá um að tryggja FH sigur með marki í uppbótartíma.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

FH:
1. Gunnar Nielsen 5
3. Cédric D’Ulivo 5
5. Hjörtur Logi Valgarðsson 5
6. Robbie Crawford 6
10. Davíð Þór Viðarsson 6
11. Atli Guðnason (´83) 5
15. Rennico Clarke (´46) 5
16. Guðmundur Kristjánsson 7 – Maður leiksins
18. Eddi Gomes 5
23. Jákup Thomsen 7
27. Brandur Olsen 6

Varamenn:
Viðar Ari Jónsson (´46) 4

Valur:
1. Anton Ari Einarsson 4
2. Birkir Már Sævarsson 5
4. Einar Karl Ingvarsson 5
6. Sebastian Starke Hedlund 6
9. Patrick Pedersen 7
10. Guðjón Pétur Lýðsson 5
16. Dion Acoff 4
17. Andri Adolphsson (´78) 4
21. Bjarni Ólafur Eiríksson 5
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6
77. Kristinn Freyr Sigurðsson 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild