fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Elskaði Arsenal áður en hann fór þangað – Ástæðan kemur ekki á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur óvænt komið mikið við sögu á tímabilinu.

Guendouzi er aðeins 19 ára gamall og þykir efnilegur en hann kom til félagsins frá Lorient í sumar.

Margir bjuggust við því að Guendouzi yrði í aukahlutverki en hann hefur komið mjög sterkur inn.

Frakkinn hefur nú greint frá því að hann hafi fylgst vel með Arsenal á sínum yngri árum.

Guendouzi var mikill aðdáandi Patrick Vieira og Thierry Henry en þeir voru magnaðir á Englandi á sínum tíma.

,,Paris Saint-Germain var það félag sem átti stað í mínu hjarta því ég spilaði þar frá sex til 15 ára aldurs,“ sagði Guendouzi.

,,Þegar ég varð eldri þá fylgdist ég með öðrum liðum og ég varð ástfanginn af Arsenal. Ég sá mörg myndbönd.“

,,Leikmenn eins og Thierry Henry og Patrick Vieira létu mig elska félagið og mig dreymdi um að fara þangað.“

,,Þegar ég sé styttuna af Henry fyrir utan Emirates þá minnir það mig á þessi myndbönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig