fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Van Dijk hringdi strax í liðsfélaga sinn á FaceTime

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segist vera mjög stoltur af því að vera fyrirliði hollenska landsliðsins.

Liverpool er nú með þrjá landsliðsfyrirliða í vörninni en þeir Joe Gomez, Van Dijk og Andy Robertson þekkja það að bera bandið. Gomez var fyrirliði U21 landsliðs Englands og Robertson var á dögunum gerður að fyrirliða Skotlands.

Van Dijk var ekki lengi að óska samherja sínum til hamingju og hafði samband um leið í gegnum FaceTime.

,,Þetta er eitthvað mjög sérstakt, ekki bara fyrir þig heldur fyrir þína fjölskyldu og alla þá vinnu sem þú hefur lagt í verkefnið frá fyrsta degi,“ sagði Van Dijk.

,,Þetta er einn mesti heiður sem þú getur fengið á ferlinum, að vera fyrirliði þjóðarinnar.“

,,Þegar ég sá að Robbo var gerður að fyrirliða Skotlands þá var ég mjög ánægður fyrir hans hönd. Ég hringdi í hann í gegnum FaceTime og óskaði honum til hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar