fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Hamren boðar breytingar á byrjunarliði Íslands – ,,Væri stressaður ef menn hefðu brosað eftir leikinn við Sviss“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins á að vera leikfær er liðið mætir Belgíu á morgun í Þjóðadeildinni.

Emil gat ekki spilað í 6-0 tapi gegn Sviss á útivelli á laugardaginn. Hann hefur verið að glíma við meiðsli en mun æfa í dag og ætti því að geta spilað.

Erik Hamren þjálfari Íslands væri stressaður ef leikmenn Ísland hefðu brosað eftir tapið gegn Sviss.

,,Andrúmsloftið hefur verið lágt, það á að vera þannig. Ég væri stressaður ef menn væru glaðir og brosandi, þá væri ég stressaður. Ég hef rætt við leikmennina sem byrjuðu í sitthvoru lagi, ég hef talað við hópinn. Ég get borið þetta tap saman við leik Brasilíu og Þýskalands á HM þar sem Brasilía tapaði 7-1, þeir fengu áfall. Eftir 3-0 gegn SViss þá vorum við í áfalli, við unnum ekki saman og þá eru öll lið í vandræðum,“ sagði Hamren.

Hamren hefur boðað breytingar á byrjunarliði Íslands og ekki ólíklegt að 4-5-1 kerfið verði fyrir valinu.

,,Það verða breytingar, leikmenn sem spiluðu síðasta leik detta út. Það er ekki þeim að kenna samt hvernig fór, ekki af því að þeir voru slakir. Meira taktísk, margir leikmenn eru svipaðir en með mismunandi hæfileika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Í gær

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri