fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Stórbrotið mark Bale kemur ekki til greina – Ronaldo á lista

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur athygli að mark Gareth Bale í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí er ekki tilnefnt sem mark ársins hjá UEFA.

Bale skoraði stórbrotið hjólhestaspyrnumark fyrir Real í 3-1 sigri á Liverpool er liðið tryggði sér sigur í deild þeirra bestu.

Búist var við að mark Bale yrði sigurstranglegt í valinu en UEFA hefur greint frá því að það komi ekki til greina.

Alls 11 mörk eru tilnefnd og þar á meðal hjólhestaspyrnumark Cristiano Ronaldo gegn Juventus í sömu keppni.

Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, á einnig eitt af mörkunum en það kom gegn Írlandi í undankeppni HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild