fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hvar eru konurnar?

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 17. ágúst 2018 20:00

Neytendasamtökin fagna þessu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Þetta eru Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson. Þeir eiga það sameiginlegt að vera karlmenn líkt og langflestir formenn samtakanna hafa verið síðan þau voru stofnuð árið 1953.

Á árunum 1996 til 1998 gegndi Drífa Sigfúsdóttir hlutverki formanns en utan þess tíma hafa karlmenn staðið vörð um hagsmuni neytenda.

Þetta kann að skjóta skökku við í ljósi þess að konur stýra að mestu leyti innkaupum heimilanna og velja hvaða vörur eru keyptar inn og hvar. Til að mynda stýra þær 94 prósentum af húsgagnakaupum, 84 af matarinnkaupum, 60 af bílakaupum og 51 af raftækjakaupum. Konur ættu því að vera almennt betur meðvitaðar um verðlag og neyslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið