fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Staðfestir að þeir hafi viljað ráða Guardiola í sumar – Reyndist alltof dýrt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska knattspyrnusambandið reyndi að ráða Pep Guardiola til starfa eftir HM í Rússlandi í sumar.

Þetta hefur Claudio Tapia, forseti sambandsins, staðfest en Guardiola reyndist of dýr fyrir Argentínu.

Sambandið leitaði að nýjum þjálfar eftir slakt gengi á HM en Jorge Sampaoli fékk sparkið eftir mótið.

,,Við vorum að skoða það að ráða Guardiola til starfa en það var mjög erfitt. Þú þarft mjög þykkt veski,“ sagði Tapia.

,,Við vissum að þetta yrði mjög dýrt en við höfðum ekki hugmynd um að það yrði svona dýrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp