fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Silva býst við að yfirgefa Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, býst við því að yfirgefa félagið er samningur hans rennur út árið 2020.

Silva er enn mikilvægur hlekkur í liði City undir stjórn Pep Guardiola en ætlar sér að prófa eitthvað nýtt eftir að samningnum á Etihad lýkur.

,,Þegar samningurinn minn klárast hjá Manchester City verð ég 34 ára gamall og þá mun ég líklega vilja gera eitthvað annað,“ sagði Silva.

,,Ég veit það ekki ennþá en ég mun ekki spila fyrir annað lið á Englandi. Fólkið á Englandi sýnir mér alltaf ást eftir þessi átta ár.“

,,Við höfum náð frábærum árangri í gegnum árin og höfum spilað fallegan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið