fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Keane hraunar yfir tvo leikmenn Englands: ,,Þeir kunna ekki að verjast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var langt frá því að vera hrifinn af tveimur leikmönnum enska landsliðsins í gær.

Keane ræddi um þá Phil Jones og Danny Rose sem spiluðu í 2-0 tapi Englands gegn Belgíu á HM.

Enska liðið hefur oft litið betur út en í gær og segir Keane að tvímenningarnir kunni einfaldega ekki að spila vörn.

,,Ef þú ætlar að gera sömu mistök í hverri viku þá heldur þetta áfram. Þeir munu ekki breytast, Rose og Jones,“ sagði Keane.

,,Þeir eru ekki góðir að verjast, þeir eru ekki góðir varnarmenn. Þeir eru að vinna með mjög góðum þjálfurum og ef þeir ætla ekki að breyta leikstíl þeirra þá halda þeir áfram að gera það sama aftur og aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Í gær

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks