fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Huddersfield fær þýskan landsliðsmann frá Dortmund

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni hefur styrkt sig fyrir komandi átök á næstu leiktíð.

Nú er aðeins mánuður í að félagaskiptaglugginn á Englandi loki og að fyrsta umferð fari fram.

Huddersfield festi í dag kaup á bakverðinum Erik Durm sem var á mála hjá Borussia Dortmund.

Durm er 26 ára gamall bakvörður en hann hefur leikið 64 deildarleiki fyrir Dortmund frá árinu 2013.

Durm er einnig þýskur landsliðsmaður en hann á að baki sjö landsleiki.

Kaupverðið er ekki gefið upp að svo stöddu en Durm gerir fjögurra ára samning við enska liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?