fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Kristján Guðmunds: Erum eins og kjánar í lokin

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ósáttur með hvernig sínir menn lokuðu leik kvöldsins er liðið mætti Sarpsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar.

ÍBV var með ágætis tök á leiknum eftir fyrri hálfleikinn en fékk á sig fjögur í þeim síðari og er nú í slæmum málum fyrir seinni leikinn í Noregi.

,,Það er svekkelsi að henda þessu frá okkur eins og kjánar í lokin að fá á okkur þriðja og fjórða markið,“ sagði Kristján.

,,Ef við horfum á leikinn í heild og fyrri hálfleikinn þá vorum við fínir og sköpuðum okkur mjög góð færi, allavegana tvö. Það kennir okkur það að við verðum að nýta færin í svona leikjum.“

,,Við sáum að við vorum orðnir þreyttir í hálfleik og kannski hefðum við átt að núlla þetta niður en maður veit aldrei eftir á.“

,,Yvan er mjög mikilvægur í fjögurra manna vörninni hjá okkur og er einn af okkar bestu varnarmönnum og það var áfall að missa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Í gær

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Í gær

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt