fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungarokkssveitin Skálmöld heldur tvenna tónleika á Gauknum næstu helgi, föstudaginn 20. júlí.

Fyrri tónleikarnir eru kl. 16 og henta þungarokksaðdáendum á öllum aldri, en þeir seinni eru kl. 21 og eru fyrir alla 20 plús.

Meistarar dauðans hitar upp fyrir Skálmöld, en sveitin var stofnuð árið 2011. „Okkur finnst það æðislegt að vera að hita upp fyrir Skálmöld,“ segir Ásþór Loki Rúnarsson gítarleikari og söngvari. „Skálmöld er ein stærsta og þekktasta þungarokkssveit á landinu þannig að þetta er góður vettvangur fyrir okkur að auglýsa nýju plötuna, Lög þyngdaraflsins.“

Meistarar dauðans safna nú fyrir plötunni á Karolina fund, sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu

Segja samdrátt vera staðreynd í rússneska hagkerfinu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið

Er þetta versta stefnumót sögunnar? Frábært kvöld þar til hún þurfti að fara á klósettið
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög