fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Engin hámarksforgjöf: Nú geta allir leikið Hvaleyrarvöll

Arnar Ægisson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 08:36

Golfklúbbur Keilis í Hafnarfirði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golfklúbburinn  Keilir  hefur  ákveðið  að  afnema  hámarksforgjöf  kylfinga  sem  leika Hvaleyrarvöll.  Völlurinn  verður  þannig  öllum  opinn, en  aðgengi  var  áður  takmarkað  við  34,4 í  forgjöf.  Með  þessu  vill  klúbburinn  mæta  síbreytilegum  þörfum  kylfinga  og  höfða  betur  til  hjóna,  para  og  fjölskyldna,  sem  vilja  njóta  leiksins  oftar  saman.

Forgjafartakmörkunin  hefur reynst  erfið  í  framkvæmd  í  móttöku  erlendra  gesta  og  fyrirtækjamótum,  sem  mismunar  öðrum  kylfingum,  þ.á.m . félögum í  Keili.   Nýjum  Keilisfélögum ber eftir  sem  áður að  sækja  nýliðanámskeið  Keilis  og  nýta  sér  Sveinskotsvöll  til  að  öðlast  næga  færni  og  sjálfstraust  á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi