fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Hafði enga trú á Lingard

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júní 2018 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Robson, goðsögn Manchester United, hafði ekki mikla trí á Jesse Lingard er hann var að hefja ferilinn hjá félaginu.

Lingard hefur bætt sig mikið undanfarin ár en framtíð hans hjá United var lengi talin vera í óvissu.

Robson var ekki of hrifinn af Lingard er hann var yngri en í dag spilar hann með enska landsliðinu á HM.

,,Þegar ég sá Jesse Lingard í fyrsta skiptið var ég viss um að hann myndi aldrei ná árangri hjá Manchester United,“ sagði Robson.

,,Hann var lítill og léttur og sýndi mér ekki nóg til að halda því fram að hann yrði meira en bara hópleikmaður. Hann á svo mikið hrós skilið fyrir að sanna að ég hafði rangt fyrir mér.“

,,Þessi strákur lagði svo hart að sér til að bæta sig og hann er fyrirmynd fyrir alla unga leikmenn sem efast um hvort þeir muni komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild