fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Þröstur rekinn og kærður til lögreglu

Auður Ösp
Föstudaginn 22. júní 2018 12:37

Þröstur Emilsson. Ljósmynd/vefur adhd.is - ADHD samtökin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, hefur verið kærður til lögreglu vegna meints fjármálamisferlis í starfi. Stjórn samtakanna rak hann síðastliðinn föstudag. Þröstur hafði starfað sem framkvæmdastjóri í nærri fimm ár.

Þetta kemur fram á vef RÚV. Fram kemur að fjárhæðirnar séu „verulegar“ en Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformaður stjórnar ADHD-samtakanna, segir  málið afar viðkvæmt og flókið. Vegna augljós trúnaðarbrests hafi verið óhjákvæmilegt að víkja Þresti frá störfum.

Stjórn ADHD samtakanna sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem fram kom að ákveðið hefði verið að leysa Þröst Emilsson, frá störfum og að Ellen Calmon, sem situr í stjórn samtakanna, hefði fallist á að taka við verkefnum hans þar til gengið hefur verið frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra.

„Um ástæður þessara breytinga, sem því miður eru óhjákvæmilegar að mati stjórnar, verður gerð grein síðar“ kom jafnframt fram í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“