fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Núlstilling er mikilvæg að mati Alfreðs – ,,Förum ekki áfram með eitt stig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Alfreð Finnbogason framherji Íslands segir það afar mikilvægt fyrir leikmenn liðsins að koma sér niður á jörðuna.

Núllstilling, sé mikilvæg fyrir leikinn gegn Nígeríu. Úrslitin gegn Argentínu hafi verið góð en komi ekki liðinu neitt áfram nema að liðið haldi áfram að gera vel.

,,Þetta er stærsta sviðið sem hægt er að vera á í fótboltanum, þetta er eitthvað sem mun fylgja manni sem leikmanni lengra en eftir mótið. Það er ekkert eðlilegt við þenann leik, gríðarlega hátt spennustig. Erfiðara að ná ró fyrir þennan leik en marga aðra,“ sagði Alfreð.

,,Við þurfum vera fljótir að núlstilla okkur, gott stig en með eitt stig erum við ekki að fara áfram. Í fótboltanum er það þannig, þú ert dæmdur af síðasta leik. Við þurfum að vera fljótir að ná okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt