fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Plús og mínus – Ótrúleg nýting

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk Fylki í heimsókn í Kópavoginn.

Leikur kvöldsins var fjörugur en því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð í fyrri hálfleik.

Tvö mörk voru hins vegar skoruð í síðari hálfleik og það gerðu þeir Andri Rafn Yeoman og Willum Þór Willumsson í 2-0 sigri Blika.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Tveir sigurleikir í röð hjá Blikum eftir erfitt „run“. Ætla ekki að gefa eftir í baráttunni um titilinn.

Það var mikið fjör í þessum leik í Kópavogi og var NÓG af tækifærum fyrir liðin til að skora. Opið og fjörugt.

Aron Snær í marki Fylkis átti GEGGJAÐA markvörslu í fyrri hálfleik. Skot frá Gísla Eyjólfs sem fór í varnarmann og varði Aron meistaralega. Konfekt.

Mínus:

Ég held að Fylkismenn hafi fengið 17 hornspyrnur í leiknum.. Helgi Sig þarf að fara betur yfir hvernig þær eru teknar. Ótrúleg nýting.

Ég hefði viljað fleiri mörk. Það var svo mikið af færum í þessum leik og í raun svekkjandi að þau hafi bara verið tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild