fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Telur að þessi mistök hafi kostað Conte starfið hjá Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deco, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að Antonio Conte hafi gert risastór mistök síðasta sumar er hann losaði sig við Diego Costa.

Deco fer svo langt að segja að það sé einfaldlega ástæðan fyrir því að Conte sé nú að fá sparkið hjá félaginu.

,,Enska úrvalsdeildin hefur dregið að sér meiri samkeppni. Það eru mörg stór lið og ég held að það verði mismunandi sigurvegarar næstu ár,“ sagði Deco.

,,Manchester City gerði eitthvað sem er ekki eðlilegt í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea vann tímabilið á undan og að mínu mati misstu þeir mikilvægan leikmann í Diego Costa.“

,,Diego var mjög mikilvægur fyrir þá hvernig þeir spila. Það var erfitt að finna mann í hans stað. Morata er ekki eins og ekki Giroud.“

,,Hann var fullkominn leikmaður fyrir Conte. Þeir misstu Nemanja Matic líka en að mínu mati er brottför Costa ástæðan fyrir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“