fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Kynning

Trampólín.is: Nú er rétti tíminn fyrir trampólín

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. júní 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því skemmtilegasta við íslenska sumarið eru leiktækin sem við tökum út úr geymslum og bílskúrum. Trampólín í garðinn, hvort sem er við heimilið eða sumarbústaðinn er eitt af því.

Hjá Trampólín.is færðu hágæða trampólín og varahluti fyrir þau. Stærðirnar eru frá 1,82 m (6 fet) upp í 4,88 m (16 fet) og verðið er mjög hagstætt.

„Við byrjuðum að selja trampólín sumarið 2013 og höfum við selt í kringum 1.200 trampólín,“ segir Jóhannes Arnar annar eigandi trampólín.is. „Við höfum ávallt haldið okkur við sama framleiðanda og erum alltaf með sömu gerðir af trampólínum.“

Kosturinn við að kaupa trampólín hjá trampolin.is er sá að þar eru einnig til allir varahlutir, allt frá öryggisneti til lítillar skrúfu þannig ef eitthvað skemmist þá er það til. Hjá trampólín fást einnig öryggisnet, tröppur, vindfestingar, hlífðardúkur yfir gormana og fleira.

„Viðskiptavinir okkar hafa flestir verið gríðarlega ánægðir með okkur enda veitum við frábæra þjónustu og vitum allt um trampólín.“

Trampólín.is er í Mörkinni 1 (kjallara bakatil), síminn er 588-9930 (alla daga frá kl. 10-22) og netfang er trampolin@trampolin.is.

Heimasíða: trampolin.is

Verslunin okkar er opin alla virka daga frá kl. 13-17 og laugardaga frá kl.12-15.

Frí heimsending er á höfuðborgarsvæðinu á trampólínum og gegn vægu gjaldi á varahlutum.

Góð öryggisráð fyrir trampólín eigendur:
*Farið nákvæmlega eftir leiðbeiningum við uppsetningu trampólínsins.
*Virðið þá hámarksþyngd sem gefin er upp fyrir notendur.
*Staðsetjið trampólínið á grasi eða öðru mjúku undirlagi.
*Hafið gott pláss í kringum það.
*Öryggisnet eykur mjög öryggi trampólínsins.
*Festið trampólínið vel niður.
*Það eiga aldrei að vera fleiri en einn aðili að hoppa í einu.
*Fylgist reglulega með ástandi trampólínsins, festingum, gormum, ramma, undirstöðum og að dúkur sé heill og liggi yfir gormunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7