fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Flott byrjun í Þverá og Kjarrá

Gunnar Bender
Föstudaginn 8. júní 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin byrjar óvenjulega snemma í Þverá og Kjarrá þetta árið. Veiðin hófst í gærmorgun og er þetta er nokkrum dögum fyrr en í fyrra. Veiðin fór vel af stað en fyrsti dagurinn í báðum ánum gaf 30 laxa og það er komið töluvert fiski.

Veiði í mörgum ár byrjar margar hverjar fyrr en í fyrir ári síðan, það er verið að flýta opnum þeirra. Fiskurinn er farinn að koma svo miklu fyrr.

,,Já, veiðin byrjaði vel og fyrsti dagurinn lofar, svo sannarlega góðu. Fiskur komin víða um árnar,“ sagði Aðalsteinn Pétursson er við spurðum fyrstu tölur á fyrsta degi í ánum.

,,Fyrir hádegi veiddust 18 laxar, 9 í hvorri á og eftir hádegi komu á land 12 laxar. Svo fyrsti dagurinn gaf 30  laxa. Þetta voru allt tveggja ára laxar sem veiddust í dag, flottir fiskar,“ sagði Aðalsteinn ennfremur.

Fyrsti hollið í Blöndu endaði í 23 flottum löxum.  Og gangurinn í Norðurá er góður og fiskar að koma á hverju flóði.  Byrjunin lofar góðu víða, í laxveiðiánum. Allt er þetta tveggja ára lax,  vel haldinn úr sjó

Mynd. Andrés Eyjólfsson með 82 cm. lax sem  veiddist í Guðnabakkastreng í gærmorgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu