fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025

Landslið tónlistarmanna gefur út lagið Syngjum áfram Ísland

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. júní 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lagið Syngjum áfram Ísland er komið út, flott lag um íslenska fótboltann og liðin okkar.

Kristján Hreinsson semur texta við lag Þóris Úlfarssonar og nokkrir af okkar fremstu söngvurum sjá um flutninginn. Og að sjálfsögðu kemur HÚH-ið og Gummi Ben við sögu. Áfram Ísland!

Flytjendur eru Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Rósinkranz, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Dagur Sigurðsson, Grétar Örvarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Selma Björnsdóttir.

Bakraddir: Arnar Freyr Gunnarsson og Þórir Úlfarsson.
Útsetning: Þórir Úlfarsson, Máni Svavarsson og Grétar Örvarsson.
Forritun: Máni Svavarsson og Þórir Úlfarsson.
Gítar: Pétur Valgarð Pétursson og Kristján Grétarsson.
Bassi: Eiður Arnarsson.
Trommur: Jóhann Hjörleifsson
Lýsing: Guðmundur Benediktsson
Hljóðblöndun: Þórir Úlfarsson og Addi 800
Mastering: Addi 800

Syngjum Áfram Ísland

Syngjum Áfram Ísland
Styðjum liðið okkar
Berjumst eins og ljón
Sækjum nú af krafti
Náum settu marki
Syngjum Áfram Ísland
Þett’ er liðið okkar
Vilji er allt sem þarf
Nú með næsta sparki
Náum settu marki.

Íslendingar stoltir erum við
Stöndum saman hlið við hlið
Við gefum ekkert eftir
Stefnum alltaf upp á við
Að gleðjast það er æðsta takmarkið
Stemninguna mögnum
Stöndum upp og fögnum.

Syngjum Áfram Ísland
Styðjum liðið okkar
Berjumst eins og ljón
Sækjum nú af krafti
Náum settu marki
Syngjum Áfram Ísland
Þett’ er liðið okkar
Vilji er allt sem þarf
Nú með næsta sparki
Náum settu marki

Í stúkunni er hævær hópurinn
Ólýsanleg er stemningin
Við verjumst og við sækjum
Fagurgrænn er völlurinn
Þrumufleygur fer í stöng og inn
hverjir eru bestir
hrópa vallargestir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi!“

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi!“