fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Syngjum áfram Ísland

Landslið tónlistarmanna gefur út lagið Syngjum áfram Ísland

Landslið tónlistarmanna gefur út lagið Syngjum áfram Ísland

01.06.2018

Lagið Syngjum áfram Ísland er komið út, flott lag um íslenska fótboltann og liðin okkar. Kristján Hreinsson semur texta við lag Þóris Úlfarssonar og nokkrir af okkar fremstu söngvurum sjá um flutninginn. Og að sjálfsögðu kemur HÚH-ið og Gummi Ben við sögu. Áfram Ísland! Flytjendur eru Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Rósinkranz, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af