fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

15 sem eru líklegir til þess að taka við Arsenal í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. apríl 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger mun láta af störfum sem þjálfari Arsenal í sumar eftir 22 ár í starfi.

Þessi franski stjóri hefur ákveðið að kalla þetta gott. Wenger hefur mátt þola mikla gagnrýni í starfi síðustu ár og hefur það tekið á hann.

Hans verður hins vegar alltaf minnst sem goðsögn hjá félaginu en hann vann enska bikarinn meðal annars sjö sinnum.

Nú þarf Arsenal að finna næsta mann í brúnna og eru veðbankar á því að líklegast sé að Tomas Tuchel taki við starfinu. Tuchel vann gott starf hjá Dortmund og kom liðinu aftur í fremstu röð í Þýskalandi.

Patrick Vieira fyrrum fyrirliði liðsins hefur gert flott starf í MLS deildinni og kemur til greina líkt og Joachim Löw.

Hér að neðan má sá þá 15 líklegustu til að taka við að mati veðbanka.

Næsti stjóri Arsenal:
3/1 Tuchel
6/1 Vieria
7/1 Low
9/1 Allegri
12/1 Rodgers
8/1 Ancelotti
12/1 Henry
12/1 Luis Enrique
16/1 Simone
16/1 Howe
25/1 Dyche
50/1 Bould
20/1 Bergkamp
33/1 Van Brockhurst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig