fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Afdrif íslenskunnar ofar en vítisvélar Pútíns og heilsuspillandi beikon

Egill Helgason
Fimmtudaginn 1. mars 2018 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttavefur Guardian er einn sá víðlesnasti í allri veröld og nýtur álits fyrir góðan fréttaflutning og fjölbreytilegt efni. Grein sem birtist á vefnum í vikunni um hættuna steðjar að íslenskunni vegna innrásar enskunnar í gegnum upplýsingatækni er mest lesin á Guardianvefnum nú í vikunni. Maður skyldi halda að fáir hefðu áhuga á því hvernig smámáli norður í höfum reiðir af, en reyndin virðist vera önnur.

Greinin frá Íslandi er ofar en frétt um hryllilegar vítisvélar sem Pútín stærði sig af á fundi með stuðningsmönnum sínum, dómsdagssprengjum sem geta dreift óheyrilegu magni af geislavirkni og eytt mannslífum í milljarðatali. Samkvæmt því mun vígbúnaðarkapphlaupið magnast upp á nýjan leik.

Og líka ofar en frétt um að efni sem eru notuð til að framleiða beikon séu krabbameinsvaldandi, nánar tiltekið nítrat, og að það sé bilun hversu lengi það hafi verið notað í kjötvinnslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“