fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Frakkar á Íslandi kusu Macron og Mélenchon

Egill Helgason
Laugardaginn 29. apríl 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar sem búa á Íslandi kusu flestir Emmanuel Macron eða Jean Luc Mélenchon. Þetta má lesa á vefsvæði stórblaðsins Le Monde en þar er unnið úr kosningagögnum frá franska innanríkisráðuneytinu. Macron fékk 77 atkvæði kosningunni í Reykjavík, Mélenchon 69 atkvæði, Benoit Hamon 29 atkvæði, Francois Fillon 14 atkvæði en Marine Le Pen aðeins 11 atkvæði.

Upplýsingarnar eru birtar svona á vef Le Monde, þar má líka sjá prósentutölurnar.

 

 

Svo er nokkuð athyglisvert í þessu sambandi hvernig staðið er að utankjörstaðaatkvæðagreiðslu. Á Facebook bendir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson, sem hefur verið búsettur í Frakklandi, á eftirfarandi:

Tekurðu eftir muninum á kosningaframkvæmdinni? Franska sendiráðið sér um að menn kjósi og síðan telur það atkvæði og birtir tölfræðina en þetta gerir hvert bæjarfélag fyrir sig þar. Íslenska sendiráðir sér ekki einu sinni um að senda atkvæðið fyrir þig til Íslands, m.ö.o., ef póstþjónustan nennir ekki að bera út atkvæðið þitt tímanlega glatast það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“