fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Lesið yfir hausamótunum á Victor Orbán

Egill Helgason
Föstudaginn 28. apríl 2017 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíski stjórnmálamaðurinn Guy Verhofstadt er einhver mesti mælskumaður á Evrópuþinginu. Hér er brot úr ræðu sem hann hélt fyrr í vikunni í tilefni af komu Victors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, á þingið. Það má segja að Verhofstadt beinlínis lesi yfir hausamótunum á Orbán sem er nokkuð órólegur undir ræðunni.

Orbán hefur verið að þrengja að lýðréttindum í Ungverjalandi, eins og Verhofstadt lýsir í ræðunni. En hann byrjar á því að lýsa þegar þeir hittust fyrst 1989 og þá var Orbán annars konar stjórnmálamaður. Verhofstadt biður Orbán um finna aftur manninn sem hann var á þeim tíma.

Þetta myndbrot kemur frá Der Spiegel. Ræða Vorhofstads, sem er á ensku, hefst á 0.32.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“