fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

París kaus ekki Le Pen

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningarnar í Frakklandi eru enn eitt dæmið um mikinn mun á afstöðu fólks eftir því hvort það býr í stórum borgum ellegar í þéttbýli. Við höfum séð þennan mun í kosningum víðar, New York kaus ekki Trump, London kaus ekki Brexit. Og París kýs ekki Marine Le Pen. Fylgi hennar er mest við strönd Miðjarðarhafsins og í norðausturhluta Frakklands þar sem er hátt hlutfall atvinnulausra og erfiðleikar í gömlum atvinnugreinum eins og kola og málmiðnaði.

En tölurnar í París eru nokkuð sláandi. Þarna er þeim skipt niður eftir hverfum samkvæmt upplýsingum frá franska innanríkisráðuneytinu. Hún er með tæp fimm prósent í allri borginni, fylgi hennar er lægst í 6. hverfi 3,22 prósent en mest í 13. hverfi 6,48 prósent.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“