fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Fréttablaðið á gömlum slóðum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 28. desember 2016 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manni finnst eiginlega eins og vofi yfir hrun þegar maður skoðar Fréttablaðið í dag. Altént vakna upp gamlar tilfinningar sem eru ekki endilega sérlega þægilegar.

Í blaðinu er mynd af Björgólfi Thor þar sem hann stendur sigri hrósandi og fagnar því sem teljast vera viðskipti ársins, salan á símafyrirtæknu Nova til einhverra Bandaríkjamanna.

Á forsíðunni er svo Skúli Mogensen í flugmannsbúningi, hann er útnefndur „viðskiptamaður ársins“ vegna fyrirtækis síns, Wow.

 

Viðskiptaritstjóri blaðsins, sem hefur tekið aftur til starfa eftir nokkurt hlé, skrfar svo í leiðara,

Hlutverk stjórnmálanna er að skapa umgjörð sem er hvetjandi fyrir þá sem vilja og þora. Tryggja að skattar og efnahagsumhverfi tryggi þeim ávinning sem taka mikla áhættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin